Fréttir

3.6.2010

Góð þátttaka á umdæmisþinginu

Lokað hefur verið fyrir vefskráningu á umdæmisþingið en tæplega 100 manns hafa nú skráð sig. Ennþá er hægt að skrá sig á hátíðarkvöldverðinn og þar er enn betri mæting, 100 manns hafa þegar skráð sig. Ekki missa af þessum skemmtilega viðburði. Nánari upplýsingar á umdæmisskrifstofu og í pósti á thing@rotary.is

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning