Fréttir

28.5.2010

Fullgildingarhátíð Þinghóls

Rótarýfélagar velkomnir

Fullgildingarhátíð Rótarýklúbbsins Kópavogur-Þinghóll verður í Turninum, Kópavogi fimmtudaginn 3. júní kl. 19.

Allir rótarýfélagar eru velkomnir og hvattir til að mæta og samfagna rótarýfélögum þessa nýja klúbbs. Kvöldverðurinn kostar 4.200 kr. Félagar eru hvattir til að tilkynna sínum forsetum sem þurfa að láta umdæmisskrifstofuna vita um fjölda fyrir kl. 12 þriðjudaginn 1. júní nk.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning