Fréttir

3.5.2010

Rótarýmessa í Grafarvogi

Rótarýklúbbur Grafarvogs mun standa fyrir Rótarýmessu í Grafarvogskirkju þann 30. maí, kl. 11. Allir velkomnir og rótarýfélagar sérstaklega.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning