Fréttir
Dagskrá umdæmisþings komin á vefinn
Næsta umdæmisþing verður haldið í Gerðubergi laugardaginn 5. júní nk. Dagskrá þingsins er komin á vefinn undir Umdæmisþing (sjá flýtihnapp efst til hægri). Skráningarsíðan verður opnuð mjög fljótlega.