Fréttir

13.1.2010

Rotary International á Twitter

Rótarýhreyfingin er engin feluhreyfing og á margan hátt er reynt að gera starf Rótarýs eins áberandi og hægt er með þeim tilgangi að ná betri árangri í starfi þess. Rótarý má finna á Twitter http://twitter.com/rotary en Rótarý hefur verið tilnefnd til „Shorty Awards" eins og sjá má á Twitter síðunni. Hægt er að kjósa á síðunni út janúar.

Rótarý má líka finna á Facebook, íslenska síðan er „Rótarýfélagar á Íslandi“ eða beint á http://www.facebook.com/group.php?v=wall&gid=61406346296 og síða Rotary International er http://www.facebook.com/pages/Rotary-International 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning