Fréttir
  • Geysir logo

13.1.2010

Ársafmæli Rótaractklúbbsins Geysis

Í tilefni af eins árs afmælis klúbbsins bjóða klúbbfélagar rótarýfélögum og öðrum áhugasömum á opinn afmælisfund 19. janúar kl. 17 í Ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi (Gegnt Listasafni Kópavogs)

 

Geysir logoÁ fundinum verður stuttlega sagt frá starfi Rótaract, komandi verkefni verða kynnt og er þetta því frábært tækifæri fyrir meðlimi Rótarý og aðra að kynnast kraftmikla unga fólkinu í Rótaractklúbbnum Geysi.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning