Fréttir

21.11.2009

Rótarýfélagar efla öryggi sjúkrahúss

Rótarýfélagar í Rótarýklúbbi Neskaupstaðar voru hvatamenn að því að ónotuð vararafstöð frá Rafveitu Reyðarfjarðar var gefin og sett upp í Fjórðungssjúkrahúsi Austurlands á Neskaupstað. Voru rótarýfélagar í vettvangsheimsókn hjá Rafveitunni eru þeir sáu rafstöðina. Já, stundum þarf bara að hafa góðar hugmyndir.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning