Fréttir
Fimm umdæmisstjórar hittast
Sveinn H. Skúlason heimsótti Rótarýklúbb Keflavíkur í gærkvöldi. Í þeim klúbbi eru fjórir fyrrverandi umdæmisstjórar og var meðfylgjandi mynd tekin af þeim ásamt umdæmisstjóra.
Umdæmisstjórarnir eru f.v.: Sigurður R. Símonarson, Jóhann Pétursson, Sveinn H. Skúlason, Ómar Steindórsson og Guðmundur Björnsson. Sigurður var í Rkl. Vestmannaeyja þegar hann var umdæmisstjóri. - Ljósm.: Guðni Gíslason