Fréttir
Ljósmyndasamkeppni Rótarý 2009-2010
Opin öllum rótarýfélögum, mökum þeirra og börnum 14 ára og eldri, heiðursfélögum og öllum þeim sem tekið þátt í opinberum verkefnum Rótarý eða Rótarýsjóðsins.Opin 1. nóv. 2009 - 31. mars 2010.
Rotary International hefur nú kynnt ljósmyndasamkeppni Rótarý. Hver og einn getur sent þrjár myndir sem tengjast Rótarý á einhvern hátt. Myndirnar þurfa að vera stafrænar og hafa verið teknar 1. jan. 2009 eða síðar. Sjá nánar á heimasíðu RI www.rotary.org en til að senda inn mynd má smella hér.
Slóð á frétt RI smelltu hér.