Fréttir
Rótarýfélagar á slóðum duggara og konunga
Myndasýning vegna Frakkalandsferðar klúbbanna
Uppskeruhátíð Rótarýklúbbsins Borgir og Rótarýklúbbs Kópavogs verður haldin í Turninum, Smáratorgi, 20. hæð, fimmtudaginn 8. október kl. 17.30. Dagskrá: Veitingar og frumsýning á heimildarmynd um Frakklandsferð klúbbanna. Allir velkomnir og eru félagar hvattir til að taka maka með sér.