Fréttir

22.9.2009

Valur Þórarinsson sigraði á golfmóti Rótarýklúbbs Kópavogs

Mótið fór fram á Urriðaholtsvelli

Árlegt golfmót Rótarýklúbbs Kópavogs fór fram 10. september sl. Jón Björnsson hafði veg og vanda af mótinu en það hltuverk fellur í skaut þess rótarýfélaga sem sigrar á mótinu árið áður. Sigurvegari í ár varð Valur Þórarinsson sem gekk í Rótarýklúbb Kópavogs á sl. ári. Það kemur því í hlut Vals að sjá um golfmót klúbbsins sumarið 2010.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning