Fréttir
Rótarýgolfmótið er 17. júlí nk.
Haldið á Selsvelli á Flúðum
Rótarýfélagar athugið!
Golfmót Rótarýumdæmisins 2009 verður haldið föstudaginn 17. júlí á Selsvelli hjá Flúðum. Mæting er kl. 10:00 – ræst kl. 11:00. Verð er 6.000 krónur á mann og er þá innifalið vallargjald og grill á eftir. Rótarýfélagar, takið þennan dag frá og skráið ykkur á rotary@rotary.is eða steinar@red.is. Rkl. Rvk.-Árbær er framkvæmdaaðili mótsins.