Námskeið í félagaþróun og stefnumörkun laugardaginn 25. apríl n.k.

Rótarýumdæmið heldur sértakt námskeið um félagaþróun og stefnumörkum hreyfingarinnar þann 25. apríl n.k. á Hótel Grand í Reykjavík. Námskeiðið er ætlað verðandi trúnaðarmönnum rótarýklúbbanna og þá sérstaklega verðandi forsetum þeirra. Viðfangsefnið er að greina með hvaða hætti er unnt að efla klúbbstarfið og gera það áhugaverðara þannig að félögum klúbbanna fjölgi og nýir félagar finni sig heimakomna í Rótarý. Aðalleiðbeinandi á námskeiðinu verður Jens Erik Rasmussen; Rotary Coordinator. Námskeiðið fer fram á ensku.

 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning