Njótum friðar jólanna
Umdæmisstjóri Björn Bjarndal Jónsson færir öllum rótarýfélögum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðiríka jólahátíð.
Tilvalið er að nýta tímann yfir hátíðirnar til að skrá sig inn á My Rotary á www.rotary.org og leggja framlag í Rótarýsjóðinn í lokabaráttunni gegn lömunarveikinni.
Enn er hægt að kaupa miða á stórtónleika Rótarý 3. janúar kl. 20 í Langholtskirkju þar sem afhending tónlistarverðlaunanna fer fram.
Keyptu miða hér.