• Umdæmisþing 2012 - 19

Á umdæmisþingi

góður andi á 67. umdæmisþingi Rótarý

Vel er mætt og góður andi var við setningu umdæmisþings Rótarý sem haldið er á Ísafirði. Hápunktur fyrsta dagsins var hátíðarræða forseta Íslands.

Setning þingsins var mjög hátíðleg í Ísafjarðarkirkju þar sem m.a. var minnst látinna rótarýfélaga. Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Karlakórinn Ernir söng. Um kvölið var vel heppnaður hátíðarkvöldverður í Turnhúsinu þar sem hópurinn þéttist og náði góðum tengslum. Voru því glaðir rótarýfélagar sem mættu til umdæmisþings seinnidaginn í Edinborgarhúsinu. - Myndir frá umdæmisþingi


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning