• Stórtónleikar Rótarý 2012 kynning

Kristján Jóhannsson á stórtónleikum Rótarý í Salnum 6. janúar

Miðasala hafin

Stórtónleikar Rótarý verða í Salnum í Kópavogi föstudagskvöldið 6. janúar kl. og á þeim verða veitt tónlistarverðlaun Rótarý umdæmisins. Stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson syngur og Jónas Ingimundarson leikur undir á píanó.

Styrkþegar árið 2012 eru Andri Björn Róbertsson, bassabarítón og Hulda Jónsdóttir, fiðluleikari og munu þau koma fram á tónleikunum. Miðasala er hafin á midi.is, sem og í miðasölu Salarins í Kópavogi milli kl. 14 og 18 virka daga. Rótarýfélagar! Til að kaupa miða með rafrænum hætti smellið hér.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning