Þingdagskrá 2016

Dagskrá 71 umdæmisþings Rótarý í Kópavogi 2016

„Rótarý þjónar mannkyni“

Dagskráin getur tekið breytingum

Föstudagur 14. október

DIGRANESKIRKJA
13:00 Skráning
14:00 Þingsetning: Guðmundur Jens Þorvarðarson, umdæmisstjóri
 - Ávarp fulltrúa forseta Rótarý International: Rob Klerkx frá Hollandi
 - Ávarp fulltrúa forseta norrænu umdæmanna: Peter Juhlsgaard Jepsen frá Danmörku
 - Ávarp forseta Inner Wheel á Íslandi: Hrund Baldursdóttir
 - Hátíðarræða
 - Kynning á umdæmisstjóra 2018-2019
 - Látinna félaga minnst
 - Tónlistarflutningur
Dagskrárlok áætluð um kl. 16
GERÐARSAFN
18:00 Móttaka í boði bæjarstjórnar
 - Ávarp bæjarstjóra
 - Ávarp umdæmisstjóra
 - Tónlistarflutningur
 - Léttar veitingar
19:00 Rótarýfundur Rótarýklúbbs Kópavogs
Fundurinn er opinn öllum Rótarýfélögum og mökum þeirra

Laugardagur 15. október

MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI
09:00 Skráning
09:30 Vinnustofur forseta, ritara og gjaldkera með leiðtogum
10:30 Setning
 - Ávarp Guðmundar Jens Þorvarðarsonar, umdæmisstjóra
 - Erindi
 - Tónlistarflutningur
12:00 Léttur hádegisverður
13:15 Makadagskrá - Óvissuferð um Kópavog - Brottför frá MK
13:30 Almenn þingstörf
 - Skýrsla og reikningar starfsársins 2015-2016, Magnús B. Jónsson, ff. Umdæmisstjóri
 - Fjárhagsáætlun 2016-2017, Guðmundur Jens Þorvarðarson, umdæmisstjóri
 - Skýrsla stjórnar Rótarýsjóðsins. Birna Bjarnadóttir
 - Skýrsla stjórnar tónlistarsjóðsins. Erlendur Hjaltason
 - Skýrsla félagsþróunarnefndar. Halldóra Gyða Matthíasdóttir
 - Skýrsla stjórnar friðarstyrksnefndar. Eiríkur Örn Arnarson
 - Ungmennaþjónusta Rótarý. Hanna María Siggeirsdóttir
 - Lagabreytingar
 - Önnur mál
Pallborðsumræður. Umdæmisráð situr fyrir svörum
Boðið til næsta umdæmisþings: Knútur Óskarsson, Rkl. Mosfellssveitar, verðandi umdæmisstjóri
15:30 Þingslit. Guðmundur Jens Þorvarðarson, umdæmisstjóri
PERLAN
19:00 Hátíðarsamkoma
 - Fordrykkur
 - 4ra rétta matseðill
 - Ávörp erlendra fulltrúa
 - Skemmtiatriði
 - Fjöldasöngur
 - Rótarýball





Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning