Skráning 2016

Skráning á umdæmisþing Rótarý í Kópavogi 2016

Rótarýfélagar VERÐA að innskrá þig í félagakerfið áður en þeir skrá sig á þingið

Ath. ef skráning hefur heppnast færðu staðfestingapóst strax eftir að hafa farið á greiðslusíðu.

Til að innskrá þig - smelltu á kassann „innskráning" sem opnast í nýjum flipa.

Farðu svo til baka á þessa síðu til að skrá þig á þingið.

ATH. Þú getur þurft að endurhlaða síðuna ef þú sérð aðeins möguleika á að skrá maka. Smelltu á F5 eða Ctr-F5.

  • Skráning er í Digraneskirkju á föstudeginum kl. 13-14 og í Menntaskólanum í Kópavogi á laugardeginum kl. 09-09:30
  • Umdæmisþingið hefst í Digraneskirkju kl. 14 á föstudeginum
  • Móttaka bæjarstjórnar Kópavogs í Gerðarsafni kl. 18 á föstudeginum
  • Rótarýfundur er í Gerðarsafni kl. 19 á föstudeginum
  • Vinnustofur forseta, ritara og gjaldkera með leiðtogum hefjast kl. 09:30 í Menntaskólanum í Kópavogi á laugardeginum
  • Þingstörf hefjast kl. 10:30 í Menntaskólanum í Kópavogi á laugardeginum
  • Makadagskrá er kl. 13:15-16 á laugardeginum
  • Lokahóf hefst kl. 19:00 í Perlunni á laugardeginum.

Ath. við greiðslu: Ekki velja "Klúbbur greiðir" eða "Umdæmi greiðir" nema hafa fengið staðfestingu áður hjá klúbbi eða umdæmi. Þá áframsendir þú staðfestinguna á gjaldkera þíns klúbbs eða á Rótarýskrifstofuna ef umdæmi greiðir


Skráning á umdæmisþing 2016

Til að skrá rótarýfélaga er nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn

Nafn Dagsetning Tími Staðsetning Staða Verð fyrir gest Skrá gest
2016 Umdæmisþing Rótarý 14. okt. - 15. okt. 2016 13:00 Digraneskirkja 7. sep. - 17. ágú. 2017 0 kr.
2016 Rótarýfundur á umdæmisþingi 14. okt. 2016 19:00 - 22:00 Gerðarsafn 7. sep. - 14. okt. 2016 3.900 kr.
2016 Makadagskrá á umdæmisþingi 15. okt. 2016 13:15 - 16:00 Menntaskólanum í Kópavogi 7. sep. - 14. okt. 2016 3.500 kr.
2016 Lokahóf á umdæmisþingi 15. okt. 2016 19:00 - 23:50 Perlan 7. sep. - 6. sep. 2017 10.000 kr.

kr.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning