Makadagskrá 2016

Óvissuferð um Kópavog

Farið verður sólarsælis um Kópavog; vatnsbrunnur, Sunnuhlíð, álfar, dulúð, sjóhús, grasa-, blóma- og bótanikgarður í botni Fossvogsdals.

Glens og gaman í lokaáfangastað, glæsihöll Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG).

Athugið að farið verður í einni rútu og takmarkar stærð hennar fjölda þátttakenda.

Gert er ráð fyrir að bíllinn taki að hámarki 45-50 manns


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning